fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Zlatan: Ég er hérna ef United þarf á mér að halda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segist vel geta komið og hjálpað Manchester United ef félagið þarf á honum að halda, þetta sagði hann í léttum tón.

Zlatan spilar í dag með LA Galaxy í MLS deildinni en hann lék í eitt og hálft ár með Manchester United, áður en hann fór til Bandaríkjanna.

,,Ég gæti auðveldlega spilað í ensku úrvalsdeildinni, ef United þarf á mér að halda. Þá er ég hérna,“ sagði Zlatan.

Zlatan og félagar eru á leið í úrslitakeppnina. ,,Galaxy er með mig, því miður.“

,,Ég gerði mitt í Evrópu, ég naut þess. Ég tók 33 titla með mér hingað og vonandi get ég sótt eitthvað hérna. Svo sjáum við hvað gerist þegar ég klára hérna.“

Zlatan er að verða 38 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Í gær

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Í gær

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins