fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Zidane heldur í vonina að Pogba komi á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur ekki gefist upp á því að fá Paul Pogba frá Manchester United á næstu dögum. Marca segir frá.

Zidane hefur reynt að fá Real Madrid til að kaupa franska miðjumanninn í allt sumar.

Pogba vill fara frá Manchester United en ekkert tilboð hefur borist í hann.

Félagaskiptaglugginn á Spáni lokar á mánudag og því er tími til stefnu, United vill hins vegar ekki selja hann.

Zidane hefur ekki viljað fá Christian Eriksen eða Donny van de Beek, hann vill Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi