Fall Manchester United hefur verið ansi hratt eftir að Sir Alex Ferguson lét af störfum, fyrir sex árum. Félagið reynir að byggja upp stórveldi á nýjan leik, en það gengur hægt.
Á meðan hafa grannar þeirra í Liverpool, sem voru í skugga United í mörg ár náð vopnum sínum á ný.
Liverpool var nálægt því að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrra en vann Meistaradeildina. Þarna er mikill rígur.
United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch ?#LFC #MUFC https://t.co/0NMVUTRtvH
— GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019
Nýjustu tölur um sölu á treyjum undirstrikar það, þannig hefur Liverpool selt þrefallt meira magn af treyjum á Englandi í upphafi leiktíðar en United.
Taka skal þó fram að ný treyja Liverpool fór talsvert fyrr í sölu en treyja United, sem hefur einhver áhrif. Gengi liðanna innan vallar spilar hins vegar stærsta hlutverkið.
Söluhæstu treyjurnar á Englandi:
1. Liverpool (Premier League)
2. Arsenal (Premier League)
3. Manchester United (Premier League)
4. Manchester City (Premier League)
5. Chelsea (Premier League)
6. Huddersfield Town (Championship)
7. Tottenham Hotspur (Premier League)
8. Aston Villa (Premier League)
9. Newcastle United (Premier League)
10. West Ham United (Premier League)
11. Leeds United (Championship)
12. Everton (Premier League)
13. Wolverhampton Wanderers (Premier League)
14. Leicester City (Premier League)
15. Derby County (Championship)
16. Nottingham Forest (Championship)
17. Crystal Palace (Premier League)
18. Norwich City (Premier League)
19. Sunderland (League One)
20. Stoke City (Championship)
21. Sheffield United (Premier League)
22. Watford (Premier League)
23. Southampton (Premier League)
24. Cardiff City (Championship)
25. Burnley (Premier League)