fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool dæmd í fangelsi: Dómarinn hraunaði yfir hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool hefur verið dæmdur í 10 vikna fangelsi. Hann neitaði að blása í áfengismæli þegar ökutæki hans var stöðvað.

Saunders var handtekinn þann 10 maí í Chester, hann hafði verið að horfa veðreiðar og fengið sér hressilega í glas.

Í tvígang neitaði Saunders að blása í tækið, hann kvaðst vera mað astma. Saunders sagði í dómsal að hann hefði fengið sér tvo bjóra yfir daginn.

Lögreglan sem handtók Saunders hafði aðra sögu að segja, er Saunders sagður hafa verið blindfullur. Hann hafi varla geta talað og varla geta staðið í lappirnar.

Dómarinn sem dæmdi Saunders í fangelsi, las honum pistlinn. Sagði hegðun hans óábyrga og að hann hefði átt að vinna með lögrelgunni í málinu.

Saunders ók um á Audi A8 bíl sem kostar rúmar 10 milljónir í Bretlandi. Hann lék með Liverpool frá 1991 til 1992 en einnig lék hann með Aston Villa, Derby og fleiri liðum. Ferill hans lauk árið 2001.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni