fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Inter telur að Sanchez komi frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan telur að Alexis Sanchez muni ganga í raðir félagsins á láni frá Manchester United, Sky Sports fjallar um málið.

Sanchez virðist ekki í plönum Manchester United á meðan Ole Gunnar Solskjær er við stjórnvölin.

Sky segir að Sanchez greiði með launum Sanchez 11 milljónir evra fyrir tímabilið, United greiðir talsverðan hluta af launum Sanchez.

Sanchez hefur verið í eitt og hálft ár hjá United, hann hefur ekki staðið undir væntingum.

United er hins vegar með þunnskipaða sóknarlínu og meiðsli Anthony Martial gætu haft áhrif á framtíð Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi