fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Sheffield United mættust í æfingaleik á æfingasvæði Manchester United í gær.

Þarna spiluðu menn sem þurfa á mínútum að halda en lítið leikjaálag er í upphafi móts.

United vann 3-1 sigur en Mason Greenwood, Andreas Pereira og Angel Gomes skoruðu mörkin.

Í liði Sheffield var fyrrum vonarstjarna United, Ravel Morrisson en hann er að koma sér í form. Ravel átti að verða einn af betri leikmönnum Englands.

Hann er hins vegar algjör vandræðagemsi og hefur komið sér í klandur víða. Hann fær nú aftur tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Paul Pogba lék ekki með United í leiknum en hann horfði á leikinn og sinn gamla vinn Ravel. Þeir ólust upp saman hjá United.

Ravel og Pogba voru bestu leikmennirnir í unglingaliði United en ferlar þeirra hafa ekki farið sömu leið.

Ravel og Pogba fengu sér svo að borða saman á æfingasvæði United og birtu þessa mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi