fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:50

Sökudólgurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Hampshire á Englandi, hefur auglýst eftir stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn.

Atvikið átti sér stað þegar Liverpool vann 1-2 sigur á Southampton á útivelli um helgina.

Brúsi sem innihélt sprengjuna lenti í andliti á sjö ára strák.

Brúsanum var kastað úr hluta stúkunnar þar sem stuðningsmenn Liverpool voru, lögreglan vill nái tali af manninum.

Drengurinn ungi fékk smávægileg meiðsli eftir að brúsanum var kastað í hann. Atvikið gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði annað mark Liverpool í leiknum.

Drenginn unga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara