fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er litríkur karakter og fer oft aðrar leiðir en flestir myndu gera. Þannig greindi Georginio Wijnaldum frá því að hann hafi haldið ræðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar, á nærbuxunum.

Um er að ræða úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018, sem Liverpool tapaði gegn Real Madrid. Klopp hélt þá ræðu kvöldið fyrir leik í nærbuxum frá Cristiano Ronaldo, sem þá var stjarna Real Madrid. Hann hafði troðið sokkum inn á nærbuxurnar til að virka með stærri getnaðarlim. ,,Við sáum að hann var í nærbuxum frá Ronaldo,“ sagði Georginio Wijnaldum þegar hann rifjar upp atvikið.

Klopp hefur nú rætt þessa sögu og segir frá því hvernig þetta atvikaðir. ,,Þetta er satt, fyrir nokkrum árum þá vantaði mig nærbuxur. Ég greip Ronaldo brækurnar þá,“ sagði Klopp.

,,Ég á þær enn en ég hef reyndar ekki farið í þær síðan í úrslitaleiknum árið 2018.“

Klopp segist hafa ákveðið það löngu fyrir leikinn að klæðast nærbuxum frá Ronaldo.

,,Ég hefði ákveðið þetta og á æfingu fyrir leikinn þá togaði ég þær lengst upp, það var mjög fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin