fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Solskjær svaraði fréttamönnum: „Þið eruð alltaf að efast um Paul“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur ekki nokkrar áhyggjur af því að Paul Pogba fari a næstu dögum.

Pogba vill fara frá United en Real Madrid og Juventus hafa áhuga, hvorugt félagið hefur hins vegar lagt fram tilboð í Pogba.

United vill 150 milljónir punda ef félagið á að íhuga að selja Pogba, þá fjármuni virðast félögin ekki hafa.

,,Þið eruð alltaf að efast um Paul, er það ekki?,“ sagði Solskjær við fréttamenn.

,,Ég efast ekkert um Paul, hann verður áfram. Það er ekkert að því að hann segi að hann njóti þess að spila.“

,,Það sem hann segir um að hann viti ekki hvað gerist, það eru alltaf spurningamerki um Paul.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Í gær

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Í gær

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“