fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er öruggt að Adrian standi vaktina í marki Liverpool gegn Southampton á morgun, vandræði eru með markverði liðsins.

Alisson Becker, fyrsti kostur liðsins í markið er frá næstu vikurnar og tók Adrian hans stöðu.

Það var hins vegar stuðningsmaður Liverpool sem meiddi Adrian þegar liðið fagnaði sigri á Chelsea, á miðvikudaginn. Þar vann Liverpool, sigur í Ofurbikarnum.

,,Við vorum að fagna, stuðningsmaður stökk yfir og var eltur af öryggisvörðum. Hann rann og fór í ökkla Adrian,“ sagði Jurgen Klopp í dag.

,,Það var mikil bólga í gær, hann segist vera betri í dag.“

Verði Adrian ekki klár mun Andy Lonergan standa vaktina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“