fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Naby Keita aftur meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita miðjumaður Liverpool er meiddur og er óleikfær gegn Southampton um helgina.

Keita er að hefja sitt annað tímabil með Liverpool en hefur ekki fundið taktinn.

Keita er öflugur miðjumaður en meiðsli hafa verið að hrjá hann reglulega.

Liverpool er einnig án Alisson Becker er liðið heimsækir Southampton en þá er óvíst hvort Adrian geti verið í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum
433Sport
Í gær

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli