fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433

Rúnar: Ekki sanngjarnt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sá sína menn tapa 3-1 gegn FH í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Rúnar segir að spilamennskan hafi verið góð í kvöld og segir að tapið hafi ekki verið sanngjarnt.

,,Mér fannst við vera fínir í dag, mjög góðir og það er ekki sanngjarnt að tapa þessum leik,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir fá gefins víti, við jöfnum og svo brjótum við klaufelga á okkur. Við reyndum að vera þolinmóðir í seinni hálfleik og jafna en þeir fá svo ódýrt mark fannst mér.“

,,Þetta var mjög há fyrirgjöf og góður skalli hjá Morten Beck og þetta varð erfiðara eftir það.“

,,Við þurftum að færa okkur framan og það bauð FH upp á meira, ég get ekki sagt að ég sé brjálæðislega ósáttur við frammistöðuna í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
433Sport
Í gær

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“
433Sport
Í gær

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“