fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Hjólaði í Maguire: Hringdi í hann og baðst afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, sérfræðingur Sky Sports hefur haft samband við Harry Maguire varnarmann Manchester United.

Merson hafði gagnrýnt hann nokkuð harkalega á Sky Sports á laugardag, frammistaða Maugire í fyrsta leik með United fékk hann til að skipta um skoðun.

United borgaði 80 milljónir punda fyrir Maguire, félagið gerði hann að dýrasta varnarmanni fótboltans. Merson fannst United borga mikið, fyrir ekki betri leikmann.

,,Ég gagnrýndi hann nokkuð harkalega á laugardag, ef ég er heiðarlegur. Ég reyndi að hringja í hann í dag en hann sendi mér skilaboð, við ætlum að ræða saman á morgun;“ sagði Merson.

,,Ég var of harður við hann, það sem ég ætlaði að segja komst ekki alveg til skila. Það hljómaði ekki eins og ég ætlaði mér.“

,,Ég vanmat hann, ég ólst bara upp við varnarmenn sem áttu að sparka fram völlinn. Tony Adam, John Terry og þannig týpur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?