fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Tom Heaton til Aston Villa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa á Englandi hefur fest kaup á markverðinum Tom Heaton en þetta var staðfest í morgun.

Heaton er 33 ára gamall Englendingur en hann á að baki þrjá landsleiki fyrir enska landsliðið.

Undanfarin sex ár hefur Heaton spilað fyrir Burnley og á að baki 188 leiki fyrir liðið í deild.

Villa var að tryggja sæti sitt í efstu deild og kaupir Heaton á um átta milljónir punda.

Heaton er uppalinn hjá Manchester United og lék einnig fyrir lið á borð við Cardiff, QPR og Bristol City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Í gær

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim