fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Gylfi gæti matað einn frægasta klikkhausinn – Ná þeir vel saman?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton á Englandi er óvænt sagt vera að undirbúa tilboð í sóknarmanninn umdeilda Diego Costa.

Costa spilar í dag með Atletico Madrid en það gekk afar erfiðlega hjá framherjanum á síðustu leiktíð.

The Daily Mail fullyrðir það í dag að Everton sé að leggja fram tilboð í Costa sem var áður hjá Chelsea.

Costa er þekktur klikkhaus en hann hefur oftar en einu sinni komið sér í vandræði á vellinum.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton og gæti reynt að mata Costa fyrir framan markið á næstu leiktíð.

Costa lætur alltaf finna fyrir sér á vellinum og var dæmdur í átta leikja bann á síðustu leiktíð fyrir að tala illa um móður dómarans í miðjum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Í gær

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða