fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu hverja Björgólfur Thor hitti í gær: „The Boss“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 15:31

Björgólfur Thor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson nýtur lífsins þessa dagana en það er nóg að gera hjá honum í sumarfríinu.

Björgólfur er ríkasti maður Íslands og hefur verið í fjölmörg ár. Hann var fyrsti Íslendingurinn til að komast á lista yfir 500 ríkustu menn heims.

Björgólfur er góður vinur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham en þeir eyða miklum tíma saman.

Beckham er duglegur að birta myndir af þeim félögum saman á Snapchat þar sem þeir taka upp á ýmsu.

Þeir félagar skelltu sér út að borða í gær og með í för var Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United.

Neville og Beckham voru samherjar hjá United en eiga í dag liðið Salford í ensku neðri deildunum.

Myndir af þeim félögum í gær má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“