fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu geggjað hús sem Ronaldo er með á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus reynir að selja glæsilegt hús sem hann á í Manchester.

Tíu ár eru síðan að Ronaldo yfirgaf United en hann hefur ekki selt húsið sitt.

Ronaldo reyndi það fyrst um sinn en þegar hann fékk ekki verðið sem hann vildi, þá setti hann það á leigu.

Ronaldo vill fá 3,25 milljónir punda fyrir húsið sem er með sundlaug, heitum potti, rækt, bíósal og leikjasal.

Húsið er í Alderley Edge sem er vinsælt hverfi fyrir knattspyrnumenn. Luke Shaw bakvörður Manchester United leigði húsið um tíma.

Shaw leigði húsið af Ronaldo á 7 þúsund pund á mánuði eftir að hann kom til félagsins árið 2014.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útilokar að fá inn framherja þrátt fyrir meiðsli lykilmannsins

Útilokar að fá inn framherja þrátt fyrir meiðsli lykilmannsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony búinn að finna gleðina á ný: ,,Ég var handviss“

Antony búinn að finna gleðina á ný: ,,Ég var handviss“
433Sport
Í gær

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“
433Sport
Í gær

Eru að renna tvær grímur á Sádana – Er Salah að nota þá?

Eru að renna tvær grímur á Sádana – Er Salah að nota þá?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur meiri kraft í viðræðum við Trent og eru nokkuð öruggir á því að þetta klárist

Real Madrid setur meiri kraft í viðræðum við Trent og eru nokkuð öruggir á því að þetta klárist