fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Óvæntustu skipti sumarsins?: Stórstjarna orðuð við Sheffield United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery yfirgefur lið Bayern Munchen í sumar en hann lék með liðinu í 12 ár við góðan orðstír.

Talið er að Ribery muni spila allavegana eitt ár til viðbótar en ljóst er að það verði ekki hjá Bayern.

Nú er óvænt verið að orða þennan 36 ára gamla leikmann við Sheffield United á Englandi.

Það væru gríðarlega óvænt skipti en Ribery gæti samið við nýliðana í ensku úrvalsdeildinni frítt.

Þýski miðillinn Kicker segir að Sheffield sé að skoða það að fá Ribery sem vann 22 titla hjá Bayern.

Sheffield hefur verið á mikilli uppleið síðustu tvö ár og voru í League One fyrir tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“