fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Hannes má fara í brúðkaup Gylfa: ,,Óli hvatti mig til þess að skella mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, hefur fengið grænt ljós á að skella sér út um helgina.

Hannes spilaði með Íslandi gegn Tyrkjum á þriðjudag en strákarnir unnu frábæran 2-0 heimasigur.

Félagi Hannesar, Gylfi Þór Sigurðsson, giftir sig erlendis um helgina og var óvíst hvort Hannes gæti mætt.

Hannes staðfesti það hins vegar í dag að hann væri meiddur og má því ferðast til Ítalíu.

Hannes greindi frá þessu í samtali við Fótbolta.net og segir að hann gæti verið frá í allt að tíu vikur þó að það sé líklegt að það verði minna.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, gaf Hannesi leyfi til að fara til Ítalíu og mun hann missa af leik Vals og ÍBV um helgina.

,,Það stóð nú ekki til að fara en úr því að þetta gerðist þá settist ég niður með Óla og hann hvatti mig til þess að taka mér nokkra daga pásu og skella mér. Ég fæ nokkra daga off og ég get því fagnað þessu með Gylfa“ sagði Hannes við Fótbolta.net.

Meira:
Tæki hamar og myndi hamra í andlit Hannesar ef hann bæði um að fara í brúkaup Gylfa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City