fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lést eftir að hafa keyrt á 230 kílómetra hraða – Dekk á bílnum sprakk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, Sevilla, Real Madrid og fleiri liða, lést í hræðilegu bílslysi á laugardag. Það kviknaði í bíl Reyes, eftir harkalegan árekstur. Reyes brann inni í bifreið sinni.

Fullyrt er í spænskum fjölmiðlum í dag að Reyes hafi ekið á 230 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraði var 120 kílómetrar á klukkustund.

Dekkið á bíl Reyes sprakk með þeim afleiðingum að hann hafnaði á vegg og skaust þaðan af veginum. Þar kviknaði í Mercedes bifreið hans.

Reyes ók um á Mercedes Brabus S550V, bifreið sem hann átti. Bílinn hafði hann ekki notað í marga mánuði, Reyes átti marga bíla. Loftþrýstingurinn í dekkjunum var því ekki eðlilegur, ef marka má fyrstu skýrslu lögreglu.

Með honum í för var Jonathan Reyes, 23 ára gamall frændi hans. Hann lést einnig samstundis, mikil sorg hefur ríkt á Spáni eftir þennan harmleik.

Reyes var afar öflugur knattspyrnumaður og lék með spænska landsliðinu. Atvikið átti sér stað rétt hjá Sevilla.

Myndir af ökutækinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun