fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann

433
Fimmtudaginn 23. maí 2019 20:53

Björgvin er á bekknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Stefánsson, leikmaður KR í Pepsi Max-deild karla, lét heldur slæm ummæli falla í beinni útsendingu í kvöld.

Björgvin sá um að lýsa leik Hauka og Þróttar R. á Haukar TV en þau lið eigast við í Inkasso-deild karla.

Björgvin er fyrrum leikmaður Hauka en hann tjáði sig um leikmann í kvöld sem er dökkur á hörund.

,,Þetta er það sem ég er alltaf að segja, það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin.

Sindri Hjartarson birti myndband af þessu á Twitter síðu sinni og var Björgvin ekki lengi að svara.

,,Biðst afsökunar á þessum ummælum mínum,“ skrifar Björgvin við færsluna sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ