fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Valgeir Lunddal Friðriksson gengur til liðs við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Valur og Fjölnir hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Valgeirs Lunddal Friðikssonar. Valgeir er fæddur árið 2001 og verður því 18 ára á þessu ári.

Valgeir er fæddur árið 2001 og verður því 18 ára á þessu ári. Hann á að baki um 30 leiki með mfl. Fjölnis í öllum keppnum og hefur leikið með 17 og 18 ára landsliðum Íslands.

Frammistaða hans hefur vakið athygli liða erlendis og nýlega var hann til reynslu hjá stórliðum eins og Bröndby og Stoke.

,,Valgeir er einn af framtíðarleikmönnum Íslands sem við Valsmenn bindum miklar vonir við að blómstri á Hlíðarenda,“ segir á heimasíðu Vals.

Valgeir var öflugur með Fjölni í Pepsi Max-deild karla á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni