fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Hendrickx reynir að komast burt: ,,Ég vil fara heim“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Hendrickx lék með Breiðabliki í kvöld sem mætti Víkingi Reykjavík í Pepsi Max-deild karla.

Hendrickx og félagar unnu 3-1 sigur á Víkingum en hann þótti standa sig með prýði í vængbakverðinum.

,,Við vorum vonsviknir eftir leikinn í síðustu viku og vildum ná þremur stigum í dag,“ sagði Hendrickx.

,,Við gerðum vel, kerfið virkaði vel, 3-4-3 svo við gátum pressað á þá. Við skoruðum þrjú mörk og vorum óheppnir að fá eitt mark á okkur.“

,,Þetta kerfi hentar okkur vel því við erum sterkir, Damir, Viktor og Elli þeir eru bestu hafsentarnir. Það leyfir okkur að spila hærra og pressa á þá og halda boltanum.“

Hendrickx er orðaður við brottför þessa dagana en hann svaraði þeim sögusögnum í kvöld.

,,Eins og Gústi sagði þá er lið í Belgíu sem hefur áhuga á mér og ég hef beðið eftir því tækifæri lengi.“

,,Ég fór til Portúgals fyrir einu og hálfi ári og nú er kannski kominn tími á að ég fari aftur heim. Ég hef notið þess að spila hérna en ekkert er klárt ennþá.“

,,Ég vil fá að fara ef félagið kemur með tilboð og þeir ná samkomulagi. Ég vil komast heim og vera nær fjölskyldunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann