fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. mars 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV fékk á baukinn í gær á samfélagsmiðlum og í frétt á Vísir.is. Þar var fjallað um mynd sem hún setti á Instagram.

Edda var þá á leið til vinnu á RÚV og skrifaði við myndina. „Helgarfrí er fyrir homma og kellingar“.

Edda setti færsluna á sína Instagram síðu sem er lokuð, tekið var skjáskot af færslunni og hneyksluðust einhverjir á orðanotkun hennar.

Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu skilur ekki hvernig fólk fer í uppnámi yfir svona hlutum.

,,Að valda einhverjum UPPNÁMI með brandara sem annaðhvort hittir í mark eða ekki er rosalega sérstakt að mínu mati!,“ skrifar Elmar sem er iðulega, óhræddur við að viðra skoðanir sínar.“

Mynd: KSÍ

Hann segir að svona fréttir eigi ekki rétt á sér, þetta sé vandræðalegt fyrir fólk.

,,Gálgahúmor á lokuðu Instagrammi sem er ætlaður fólki sem þekkja mann er ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk sem er að gera mál úr því!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra