fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Landsliðið komið til Andorra eftir langa rútuferð: Hér verður æft og spilað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið er mætt til Andorra og nú er að ganga í garð síðasti sólarhringurinn, fyrir leikinn mikilvæga gegn heimamönnum á morgun. Undankeppni EM, hefst á morgun.

Íslenska liðið mætti til Spánar á mánudag, dvaldi í Peralada í Katalóníu og æfði þar í þrígang. Liðið fór í svo þriggja klukkutíma rútuferð til Andorra. Liðið æfir á keppnisvellinum síðar í dag.

Leikurinn fer fram á, Estadi Nacional þjóðarleikvanginum í Andorra. Völlurinn er einn sá minnsti sem landsliðið hefur leikið á.

Aðeins komast um 3300 áhorfendur fyrir á vellinum en það eru aðstæður sem fara oft í taugarnar á andstæðingum Andorra, um er að ræða gervigras. Sem landsliðsmenn Íslands eru fæstir vanir að spila á.

Grasið er ekki eins gott heldur og bestu gervigrasvellirnir á Íslandi hafa, leikmenn liðsins virðast þó vera meðvitaðir um það að láta þessa hluti ekki fara í taugarnar á sér.

Myndir af vellinum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín framlengir í Kópavoginum

Katrín framlengir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Missti álit á átrúnaðargoði sínu þegar að hann borðaði pasta

Missti álit á átrúnaðargoði sínu þegar að hann borðaði pasta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?
433Sport
Í gær

Er að kaupa enn eitt félagið sem Edu mun þá stýra

Er að kaupa enn eitt félagið sem Edu mun þá stýra
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Guardiola er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Svona er tölfræðin – Guardiola er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar