fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu David Beckham í áfalli: ,,Börnin mín færu að gráta“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Corden tók sig til í síðasta þætti sínum af The Late Late Show og stríddi einni af þekktustu stjörnum knattspyrnuheimsins, David Beckham.

Til að heiðra Beckham stendur til að afhjúpa styttu af honum með veglegri opnunarathöfn LA Galaxy. Corden sá sér hins vegar leik á borði að skipta styttu út fyrir aðra.

Sjáðu þennan rándýra hrekk í myndbandinu hér fyrir neðan.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir félagar koma fram í þætti Corden, en áður hafa þeir komið fram með nýja nærfatalínu og leikið James Bond.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför
433Sport
Í gær

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“
433Sport
Í gær

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann