fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Real tilbúið að borga 300 milljónir – Marcelo eltir Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa 300 milljóna punda tilboð í Neymar, leikmann Barcelona. (Sport)

Marcelo, leikmaður Real Madrid, hefur náð samkomulagi um að ganga í raðir Juventus og gerir fjögurra ára samning. (La Stampa)

Wolves hefur sent njósnara til Portúgals sem fylgjast með hinum 19 ára gamla Joao Felix. (Birmingham Mail)

Gerard Deulofeu, leikmaður Watford, er ákveðinn í því að semja við topplið seinna á ferlinum. (Goal)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill snúa aftur til Spánar að þjálfa en hann er orðaður við Real Madrid. (ESPN)

Bayern Munchen er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Nicolas Pepe, 23 ára gamlan leikmann Lille í Frakklandi. (Le10Sport)

Barcelona hefur áhuga á hinum 17 ára gamla Lucien Agoueme sem spilar með Sochaux í Frakklandi. (Mundo Deportivo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“