fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Dybala og Maguire til Manchester United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 09:14

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.
—–
Manchester United er tilbúið að borga 120 milljónir punda fyrir Paulo Dybala í sumar ef Romelu Lukaku fer. (Sun)

Manchester City gæti þurft að borga meira en 75 milljónir punda til að fá Ben Chilwell bakvörð Leicester í sumar. (Telegraph)

Chelsea vill fá Luis Campos yfirmann knattspyrnumála hjá Lille. (France Football)

Manchester City gæti fengið 15 milljónir punda ef Jadon Sancho fer á 100 milljónir punda í sumar en Manchester United hefur áhuga. (Sun)

Brendan Rodgers stjóri Leicester veit að hann gæti misst Harry Maguire til Manchester United í sumar. (Mercury)

Peter Kenyon fyrrum stjórnarformaður Chelea og Manchester United reynir að kaupa Bolton. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?