fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Stuðningsmenn vilja stjóra Gylfa burt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Everton og Manchester City áttust við. Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en hann byrjaði á bekknum og kom inná á 63. mínútu leiksins.

Fyrsta mark leiksins skoraði varnarmaðurinn Aymeric Laporte seint í fyrri hálfleik. Gabriel Jesus bætti svo við öðru marki í uppbótartíma undir lok leiksins og gulltryggði City 2-0 sigur.

Þessi þrjú stig gera mikið fyrir City sem er nú komið á toppinn í úrvalsdeildinni. Með jafn mörg stig og Liverpool, betri markatölu en leikið leik betur.

Marco Silva, stjóri Everton þarf að fara að óttast um starf sitt. Tapið í gær hefur lítil áhrif en slök frammistaða Everton á síðustu vikum hefur búið til pressu.

Stuðningsmenn Everton eru að missa þolinmæðina en félagið hefur verið duglegt að reka stjóra á ´siðustu árum.

Nú hefur stuðningur við Silva hrunið og er aðeins 23 prósent stuðningsmanna Everton sem vill halda honum í starfi. Í nóvember var hann með 72 prósenta stuðning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn