fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433

Hazard mun færa Chelsea fréttirnar sem stuðningsmenn vilja ekki heyra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-

Eden Hazard mun tjá Chelsea það að hann vilji fara til Real Madrid í sumar. (Telegraph)

Real telur að Hazard komi fyrir 100 milljónir punda. (Mirror)

Hazard gæti sett af stað hrunu af félagaskiptum en Mateo Kovacic færi til Chelsea endanlega og Callum Hudson-Odoi færi til Bayern. (Sun)

Chelsea gæti misst Willian en hann vill lengri en eins árs samning. (Standard)

Patrick Kluivert vill að Barcelona fái Marcus Rashford til félagsins. (Sport360)

United vill að Rashford geri nýjan samning. (Sun)

Kalidou Koulibaly miðvörður Napoli er ofarlega á óskalista Manchester United í sumar en félagið vill fyrst og fremst fá miðvörð. (Standard)

Eric Bailly er hluti af plönum Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni