fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Þetta hefur Özil þénað ári eftir að hafa fengið nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ár er síðan að Mesut Özil varð launahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hann fékk nýjan samning eftir langar viðræður.

Arsenal hafði ekki viljað ganga að kröfum Özil en Arsene Wenger ákvað að láta eftir að lokum. Özil fékk 350 þúsund pund á viku.

Arsenal ætlaði aldrei að fara í að borga svona laun en Özil fékk að í gegn, stjarna liðsins. Wenger hvarf síðan á braut eftir tímabilið.

Við tók Unai Emery sem hefur ekki viljað nota Özil í miklum mæli, hann er meira á bekknum en í byrjunarliðinu.

Á þessu eina ári hefur Özil þénað 18,2 milljónir punda samkvæmt Mirror eða tæpa 2,9 milljarða. Ágætis kaup fyrir eitt ár. Upphæðin er fyrir skatt og hefur því Özil fengið um 1,5 milljarð á bankabók sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið