fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Áfall fyrir Liverpool og Gomez: Meiddur í tvo mánuði en fer í aðgerð í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool fer í aðgerð í dag, tíðindi sem hann hafði vonast við að sleppa við.

Varnarmaðurinn ætti að spila aftur á þessu tímabili en hann verður hins vegar frá í sex til átta vikur eftir aðgerðina.

Gomez brotnaði á fæti þann 5 desember í leik gegn Burnley, þá var talið að hann yrði frá í sex vikur.

Varnarmaðurinn öflugi verður hins vegar lengur frá, hann hefur nú verið á hliðarlínunni í tvo mánuði og það gætu verið tveir mánuðir í að hann spili aftur.

Gomez mun missa af stórleikjum en hann getur ekki spilað gegn Manchester United og Everton og missir af tveimur leikjum gegn FC Bayern í Meistaradeildinni.

Gomez og Virgil van Dijk höfðu verið frábærir saman í hjarta varnarinnar hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga