fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Pochettino pirraður á Levy og getuleysi hans á markaðnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham er ekki sáttur með að félagð hafi ekki keypt neinn leikmann í janúar.

Pochettino fékk ekki að kaupa neitt síðasta sumar og þá fékk hann ekkert frá Daniel Levy, stjórnarformanni félagsins.

Levy er að byggja nýjan leikvang fyrir Spurs og virðist það hafa áhrif á leikmannakaupin.

,,Ég er sáttur með að hjálpa við verkefnið hjá félaginu, ég er samt ekki alltaf með sömu hugmyndir og félagið,“ sagði Pochettino.

,,Ekki sömu hugmyndir og stjórnarformaðurinn og fólk hjá félaginu, auðvitað vildi ég styrkja hópinn. Ef það er hægt þá held ég áfram með sömu pressu.“

,,Ég er auðvitað svekktur, við erum í góðri stöðu og með smá hjálp í viðbót hefði þetta verið betra. Staðan er góð og við berjumst til enda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn