fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Wolves staðfestir kaup á dýrasta leikmanni í sögu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur gengið frá kaupum á Jonny Otto frá Atletico Madrid. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Otto hefur verið á láni hjá Wolves á fyrri hluta tímabilsins og hefur nú skrifað undir samning.

Samningur Otto er til ársins 2023 en hann kostar Wolves 18 milljónir punda.

Otto er 24 ára bakvörður en hann hefur spilað þrjá landsleiki fyrir Spán.

Wolves eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni og hafa verið að standa sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City