fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

PSG vill kaupa Willian í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vill ganga frá kaupum á Willian frá Chelsea í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans.

PSG vill fylla skarð Neymar sem verður frá næstu tíu vikurnar vegna meiðsla.

Willian hefur verið orðaður við Barcelona en nú er PSG komið í baráttuna um hann.

Willian er frá Brasilíu líkt og Neymar en PSG fer inn í báða leikna gegn Manchester United án Neymar, í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ólíklegt er að Chelsea sé tilbúið að selja Willian á þessum degi nema fyrir svakalega upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið