fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Havard Nordtveit til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Havard Nordtveit hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var staðfest nú rétt í þessu en Nordtveit gerir samning við Fulham út tímabilið.

Hann kemur til félagsins á láni og vonast til að hjálpa liðinu að komast úr fallbaráttu.

Nordtveit er samningsbundinn Hoffenheim í Þýskalandi en var ekki lykilmaður þar.

Nordtveit er norskur landsliðsmaður og spilaði með West Ham í úrvalsdeildinni í eitt tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar