fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial sem hefur verið öflugur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sást hvergi þegar Manchester United mætti til leiks fyrir leikinn gegn Burnley í kvöld.

United hittist á hóteli í borginni fyrir leikinn en þar var Martial ekki með.

Martial hefur verið fastamaður í byrjunarliði Solskjær, eftir að hann tók við.

Einnig voru Eric Bailly, Ashley Young, Antonio Valencia, Matteo Darmian og Scott McTominay ekki á svæðinu.

Mesta athygli vekur að Ashley Young hafi ekki verið á svæðinu en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá Solskjær.

Lítill möguleiki er á að þeir hafi mætt á undan liðinu en líklegast er að Alexis Sanchez taki stöðu Martial í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Í gær

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf