fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

De Gea ekki sáttur með stöðuna hjá United þrátt fyrir sigurgönguna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United er ekki sáttur með stöðu liðsins þrátt fyrir átta sigurleiki í röð.

De Gea segir United ekki vera komið í Meistaradeildarsæti og að liðið sé langt frá toppliðum deildarinnar.

Ole Gunnar Solskjær hefur breytt gengi liðsins og unnið alla átta leikina sína í starfi.

,,Það er rétt að við höfum fengið of mikið af mörkum á okkur á fyrri hlutanum, það er erfitt að halda hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum ekki að verjast vel, við vorum að fá of mörg færi á okkur. Við erum byrjaðir að ná tökum á þessu,“ sagði De Gea.

,,Við erum meira með boltann, við erum að verjast betur. Við fáum færri færi á okkur, það gefur okkur sjálfstraust.“

,,Úrslitin eru góð en við erum ekki í Meistardeildarsæti, við erum langt frá toppnum í deildinni. Við erum sáttir með sigrana en við erum ekki sáttir með stöðu okkar í heild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Í gær

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf