fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Ekki missa afSport

Slagsmál á Emirates: Lingard lét alla heyra það

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út lítilleg slagsmál á Emirates í kvöld er Arsenal fékk Manchester United í heimsókn.

Undir lok leiksins lentu þeir Sead Kolasinac og Marcus Rashford í smá árekstri áður en Jesse Lingard blandaði sér í málið.

Lingard missti heldur stjórn á skapi sínu og ætlaði að vaða í Kolasinac áður en Granit Xhaka blandaði sér í málið.

Stuttu síðar reifst Lingard svo við stuðningsmenn Arsenal sem höfðu kastað smápeningum í átt hans.

Rashford og Kolasinac fengu báðir gult spjald fyrir að fara ‘enni í enni’ en Lingard var ekki refsað.

Mikill hiti eins og má sjá hér fyrir neðan en United hafði betur 3-1 að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“