fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Yfirgaf varamannabekk Chelsea: Kom aldrei aftur og Sarri er brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen varnarmaður Chelsea er kominn í svörtu bókina hans Maurizio Sarri hjá félaginu.

Christensen var ónotaður varamaður i tapi gegn Arsenal um helgina, hann var óhress með það.

Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum sagðist Christensen ætla að skreppa á klósettið. Hann yfirgaf varamannabekkinn.

Hann kom hins vegar ekkert aftur, Christensen sat bara inni í klefa og beið eftir að leiknum lauk.

Danski varnarmaðurinn spilaði nokkuð stórt hlutverk á síðustu leiktíð en Sarri hefur litla trú á honum.

Sarri las yfir honum eftir leik og var ósáttur með það hvernig hann hagaði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
433Sport
Í gær

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax