fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo gerði þetta sama dag og leitað var af knattspyrnumanni sem hrapaði í flugvél

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus fær að heyra það þessa stundina eftir að hafa deilt mynd af sér í einkaflugvél í gær.

Mörgum fannst tímasetningin á færslu Ronaldo ósmekkleg, hanni setti hana inn sama daga og Emilian Sala framherji Cardiff týndist. Hann var um borð í einkaflugvél á leið frá Nantes til Cardiff.

Ekkert hefur spurst til Sala síðan að vélin virðist hafa hrapað um klukkan 20:30 á sunnudag.

Ronaldo var á leið í einkaflugvél sinni frá Madríd til Torino en hann hafði verið í Madríd vegna dómsmáls. Þar fékk Ronaldo tveggja ára skilorðbundið fangelsi fyrir skattsvik og borgaði 16 milljónir punda í sekt.

Gary Lineker, sérfræðingur BBC var mjög óhress með Ronaldo og færslu hans. ,,Ekki dagurinn fyrir þessa færslu, í alvöru það er það ekki,“ sagði Lineker.

,,Sama dag og leikmaður sem týnist þegar hann er að fljúga til að fara í nýtt félag, þá er þessi heimskingi að taka mynd af sér í einkaflugvél eftir að hafa sloppið við fangelsi. Fagmennska,“ skrifar Duncan Wright blaðamaður á England.

Meira:
Hætt við æfingu Arons Einars og félaga: ,,Við liggjum á bæn og vonumst eftir jákvæðum fréttum“
Fitzgerald stýrir leitinni að liðsfélaga Arons: Telur nánast útilokað að hann sé á lífi
Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni
Staðfesta að liðsfélagi Arons Einars hafi verið um borð í vélinni sem hvarf í gær
Óhugnanlegt atvik: Dýrasti leikmaðurinn í liði Arons Einars sagður vera í flugvél sem er týnd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?