fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sjáðu ástandið á Bellerin sem varð fyrir alvarlegum meiðslum um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, bakvörður Arsenal er með slitið krossband og verður lengi frá vegna þess.

Bellerin gæti verið frá í níu mánuði en hann sleit krossband gegn Chelsea um helgina.

Bellerin byrjaði í 2-0 sigri liðsins á Chelsea en hann er besti bakvörður liðsins.

Bakvörðurinn frá Spáni var að koma til baka eftir mánaðar fjarveru og verður nú lengi frá.

Arsenal gæti reynt að kaupa sér bakvörð áður en félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku.

Myndir af Bellerin á hækjum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals