fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Gamlar hetjur United velja besta lið sögunnar: Reglur voru settar á þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árangur 92 eins og þeir eru kallaðir, gamlar hetjur Manchester United voru mættir saman á dögunum í skemmtielgt innslag.

Gary Nevile, Phile Neville, Paul Scholes, Ryan Giggs og Nicky Butt komu saman og völdu besta lið sögunnar í ensku úrvalsdeildinni.

Reglur voru settar og máttu þeir félagar ekki velja neina leikmenn Manchester United.

,,Ætlið þið að velja City leikmann, í alvöru,“ má heyra Ryan Giggs segja í léttum tón.

Valið var afar áhugavert en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho
433Sport
Í gær

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Í gær

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða