fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Er Jamie Vardy að fara til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar í Englandi hafa lækkað stuðulinn á að Jamie Vardy sé að fara til Chelsea hratt, á síðustu klukkustundum.

Mikið af veðmálum þess efnis hafa komið á borð veðbanka í morgun. Eitthvað virðist því vera í gangi.

Vardy er ekkert alltof sáttur með Claude Puel, stjóra Leicester og leikstíl hans. Hann nær ekki sama flugi og áður.

Chelsea vill versla sér framherja og er Gonzalo Higuain að koma á láni frá Juventus. Vardy gæti komið í kjölfarið.

Chelsea er að losa sig við Alvaro Morata til Atletico Madrid en Maurizio Sarri er ekki sáttur með hann og hefur ekki heldur trú á Olivier GIroud.

Vardy er 32 ára gamall en hann hefur skorað sjö mörk í tuttugu leikjum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Í gær

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Í gær

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma