fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mo Salah er fá orðspor fyrir leikaraskap sinn, dómarar verða að taka hart á honum,“ sagði Keith Hackett, fyrrum dómari ensku úrvalsdeildarinanr um Mohamed Salah leikmann Liverpool.

Salah er einn besti leikmaður í heimi, hann hefur hins vegar á þessari leiktíð verið að fá á sig orðspor fyrir leikaraskap.

Salah reyndi að fiska víti um helgina að mati Hackett gegn Crystal Palace, hann segir að dómarar muni á endanum fara að taka hart á þessu. Hann segir að orðspor Salah muni fara að hafa áhrif á dómara.

,,Salah er einn besti leikmaður deildarinnar, magnaður markaskorari sem gæti á endanum tryggt liðinu sigur í deildinni,“ sagði Hackett.

,,Það er samt slæmur hluti við leik hans sem gæti verið að skemma orðspor hans. hann fer auðveldlega til jarðar, minnsta snerting í vítateignum og hann fer niður.“

,,Þetta hefur verið tæpt á síðustu vikum, hann fær víti gegn Newcastle og Brighton en gegn Palace á laugardag, dýfði hann sér augljóslega. Hvort sem það var smá snerting eða ekki, þá lék hann sér að því að falla til jarðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Í gær

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“