fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ári síðan fékk Arsenal Sven Mislintat til starfa sem yfirmann knattspyrnumála, átti hann að breyta félaginu og sjá um leikmannakaup.

Ári síðar hefur félagið staðfest að hann sé að láta af störfum en Mislintat hafði gert það gott hjá Dortmund.

Samstarfið við Arsenal hefur hins vegar ekki gengið eins og í sögu, átök hafa verið um hlutverk hans.

Mislintat var ráðinn til starfa þegar Arsene Wenger var stjóri, hann fékk nokkra leikmenn til félagsins en nú skilja leiðir.

Unai Emery tók við í sumar sem þjálfari liðsins en Arsenal horfir til Marc Overmars eða Edu sem báðir léku fyrir félagið. Til að taka við starfinu sem Mislintat hefur verið í sem yfirmaður knattspyrnumála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals