fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Mourinho uppljóstrar loksins öllu: Var nálægt því að deyja þegar hann braut þessa reglu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er rétt, ég var þarna,“ sagði Jose Mourinho um þær sögur um að hann hefði falið sig í þvottakörfu árið 2005. Mourinho hefur aldrei viljað staðfesta þessar fréttir, þær eru réttar.

Mourinho var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2005 þegar hann var stjóri Chelsea, og mátti ekki vera í klefanum fyrir leiki gegn FC Bayern. Hann fór ekki eftir þeim reglum.

Mourinho mætti um miðjan dag og fór inn í klefa, þar var hann fram að leik, hann horfði á stærstan hluta leiksins þar og kom skilaboðum á bekkinn. Menn á vegum UEfA vildu vita hvar Mourinho væri, hann þurfti því að koma sér úr klefanum, þar var hann nálægt því að deyja.

,,Þetta var stórleikur gegn Bayern og ég varð að vera með leikmönnum. Ég fór inn í klefa um miðjan dag og leikurinn var ekki fyrr en um kvöldið. Ég sat bara í klefanum og beið eftir leikmönnum, það sá mig ekki nokkur maður. Vandamálið var að koma sér burt.“

,,Búningastjórinn setti mig í körfuna, hann skildi eftir smá op svo ég gæti andað. Svo þegar við erum að fara úr klefanum og hann er að rúlla mér þarna, þá koma starfsmenn UEFA og vilja finna mig.“

,,Búningastjórinn lokaði því kassanum, ég gat ekki andað. Þegar hann loksins opnaði, þá var ég að deyja. Ég er að segja það í alvöru, ég var að missa andann. Þetta er satt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi