fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Ferdinand fer yfir það hverju Solskjær hefur breytt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 13:05

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að Ole Gunnar Solskjær hafi breytt miklu hjá félaginu á stuttum tíma.

Solskjær hefur unnið alla sjö leikina sína í starfi og virðist vera á góðri leið með félagið. Jose Mourinho var rekinn og allt virkaði í steik, Solskjær hefur lagað mikið.

,,Það eru ekki bara úrslitin, heldur hvernig liðið hefur unnið. Hann hefur breytt hugarfari leikmanna og hvernig þeir hugsa um leikina,“ sagði Ferdinand.

Solskjær hefur lagt mikla áherslu á að spila upp á styrkleika Paul Pogba og Marcus Rashford.

,,Hann reynir að spila á styrkleika leikmanna, Pogba er stjarnan. Hann var keyptur til að vera þessi leikmaður, núna er hann að skora.“

,,Rashford er að spila sem fremsti maður, núna talar fólk um Rashford og Kane í sömu setningu. Það var aldrei, áður en Ole Gunnar mætti til starfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi
433Sport
Í gær

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“