fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

United tilbúið að tvöfalda launin hjá Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að tvöfalda launin hjá Marcus Rashford framherja félagsins. Samkvæmt enskum blöðum.

Rashford er 21 árs gamall en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum. Rashford þénar í dag 75 þúsund pund á viku.

Sagt er að United sé tilbúið að greiða Rashford 150 þúsund pund á viku, tvöföldun á launum.

Rashford hefur skorað sex mörk og lagt upp þrjú í síðustu níu leikjum, félagið vill verðlauna hann.

Rashford hefur slegið í gegn eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við og fengið fast sæti sem fremsti maður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi
433Sport
Í gær

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“