fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Ramsey búinn að skrifa undir – Chelsea býður Hudson-Odoi svakalegan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Aaron Ramsey hefur skrifað undir samning við Juventus um að ganga í raðir félagsins í sumar. (Sky)

Ramsey mun skrifa undir fjögurra ára samning og fá 300 þúsund pund á viku. (Times)

Chelsea er tilbúið að bjóða Callum Hudson-Odoi 50 þúsund pund á viku sem hækka í 70 þúsund pund á viku .(Mail)

West Ham hefur gert tvö tilboð í Krzysztof Piatek framherja Genoa en þeim var hafnað. (Mail)

Dortmund ætlar ekki að selja Jadon Sancho í sumar. (Mirror)

Chelsea reynir að ganga frá kaupum á Gonzalo Higuain frá Juventus. (Standard)

Chelsea er að ganga frá kaupum Leandro Paredes miðjumanni Zenit á 31 milljón punda. (Express)

Manchester United ætlar að borga Marcus Rashford 150 þúsund pund á viku til að hann geir nýjan samning. (Mirror)

Tottenham hefur áhuga á Malcom kantmanni Barcelona. (Independent)

Manchester United hefur áhuga á Eder Militao varnarmanni Porto en hann er líklega til Real Madrid. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga